Flirt Pole gagnvirkt hundadót

(12 umsagnir viðskiptavina)

3.990 kr.

Stöng með áfestanlegu dóti, nýtist í leik og þjálfun á hundinum þínum. Stöngin og handfangið er 89 cm langt. Stöngin er úr ryðfríu stáli og þolir mikið tog.

Framboð: Á lager

Deilda með vinum

Flirt Pole gagnvirkt hundadót

Stöng með áfestanlegu dóti, nýtist í leik og þjálfun á hundinum þínum. Stöngin og handfangið er 89 cm langt. Stöngin er úr ryðfríu stáli og þolir mikið tog. Handfangið er úr gúmmí sem er mótað fyrir hendur til að auðvelda grip. Bandið er fest á stöngina með karabínu. Það er 99 cm langt og er úr nylonþráðum og er því með mikið togþol. Dótið á endanum er 38 cm langt og úr flísefni, mjúkt og létt, má fara í þvottavél.

 

12 umsagnir fyrir Flirt Pole gagnvirkt hundadót

4,5
Byggt á umsögnum 12
Sýnir 10 af 12 umsögnum (5 stjarna). Sjá allar 12 umsagnir
1-5 af 12 umsögnum
  1. Mjög gott og hentugt leikfang fyrir þá sem vilja leika við hund sinn, en eiga ekki gott með að beygja sig eða sitja á gólfinu hjá honum. Algjör snilld.

Bæta við umsögn
Eins og er tökum við ekki við nýjum umsögnum

Þér gæti einnig líkað við…

  • Tog Teygjan með bolta

    3.490 kr. Veldu valkosti Þessi vara hefur mörg afbrigði. Hægt er að velja valkostina á vörusíðunni
0