Tog Teygjan með bolta Blátt

(6 umsagnir viðskiptavina)

3.490 kr.

Hundatogs þjálfunar leikfang, kemur í bláu. í pakkanum er sérstakur nagbolti sem er mjög bitþolin og góður fyrir tennurnar.

Framboð: Á lager

Vörunúmer: hd-b403 Flokkar: , Merki: , , , , ,
Deilda með vinum

Hundatogs þjálfunar leikfang, kemur í bláu. í pakkanum er sérstakur nagbolti sem er mjög bitþolin og góður fyrir tennurnar. Einnig fylgir teygjanlegt reipi úr pólýester sem þolir mikið tog sem fer í gegnum boltan. Stönginni sem er snúið niður í jörðina er 1,9cm L, 3,3cm B, 25,9cm H. Þetta leikfang þjálfar hundinn þinn í snerpu, eykur greind hans, hreinsar tennur og dregur úr óróleika.

6 umsagnir fyrir Tog Teygjan með bolta Blátt

4,8
Byggt á umsögnum 6
5 stjörnu
83
83%
4 stjörnu
16
16%
3 stjörnu
0%
2 stjörnu
0%
1 stjarna
0%
1-5 af 6 umsögnum
  1. Geggjuð

  2. Hentar bæði litlum og stórum hundum. Minni hundar og hvolpar geta togað í spottana ef þeir ráða ekki við sjálfan boltann.

Bæta við umsögn
Eins og er tökum við ekki við nýjum umsögnum

Þér gæti einnig líkað við…

0