Umsókn að verða endursöluaðeili

Viltu koma í hóp endursölu aðeila á vörum hjá okkur ?

Við leitum að öflugum endursöluaðilum á vörum hjá okkur. Vörumerki eins og TrueLove, Neakasa og Pawzler. Okkar stefna er ekki að vera í öllum verslunum heldur að vera einungis með eina verslun á hverju svæði. Við viljum að okkar endursöluaðilar kynni sér vörurnar vel og geti gefið persónulega og góða þjónustu með vörur frá okkur.

Ef þú telur þig vera góðan kost í okkar hóp þá endilega sækið um og við förum yfir umsóknina eins hratt og örugglega og við getum.

 (valfrjálst)

Með því að smella á skrá þig samþykkir þú skilmálana

Innskráning Týnt lykilorð
0