Um Hundadót.is

Hundadót.is er smávöru verslun sem er rekin af okkur Kristínu Erlu Einarsdóttur og Guðmundi S. Hjálmarssyni. Við ákváðum sumarið 2021 að skella okkur saman í djúpu laugina og stofna þessa netverslun. Við eigum hunda og höfum átt í langan tíma og erum við því mikið áhuga fólk um hunda.

Hundadót.is er stofnað með því að leiðarljósi að auka fjölbreytileikann í heimi hunda og hundaeigenda með áherslu á vandaðar og sérhæfðar vörur.

Hundadót.is er umboðsaðili Pawzler huga þrauta á íslandi. Pawzler er vandaðar heilaþrautir fyrir hunda að öllum stærðum. Mögulegt er að breyta þeim svo að hundurinn fær aldrei leið á þeim.

– Hundadót.is er rekið af fyrirtækinu Léttarlausnir sfl, kennitala 550616-0330. Vsk númer er 124980. https://www.skatturinn.is/fyrirtaekjaskra/leit/kennitala/5506160330

Kíktu á okkar frábæru verslun.

Samstarfsaðilar