Ourbo No-Spill vatnsdallur

(16 umsagnir viðskiptavina)

5.490 kr.

Ourbo No-Spill vatnsdallur mjög hentugur í ferðalagið eða fyrir hunda sem sulla mikið.

Vatnsdallurinn tekur 1,5 l.

Deilda með vinum

Ourbo No-Spill vatnsdallur mjög hentugur í ferðalagið eða fyrir hunda sem sulla mikið.

Vatnsdallurinn tekur 1,5 l.

Ummál dallsins er L 22.5cm x B 22.5 cm x  H 7.8cm

 

 

 

Litur

Blár, Bleikur, Grár, Hvítur

16 umsagnir fyrir Ourbo No-Spill vatnsdallur

4,9
Byggt á umsögnum 16
5 stjörnu
87
87%
4 stjörnu
12
12%
3 stjörnu
0%
2 stjörnu
0%
1 stjarna
0%
Sýnir 2 af 16 umsögnum (4 stjarna). Sjá allar 16 umsagnir
1-5 af 16 umsögnum
  1. Get ekki kvartað, 3 hundar á heimilinu og tveir vatnsdallar og allir kjósa að drekka úr þessum. Væri mikið til í stærri gerð.

  2. Nauðsynlegt á hvert heimili með hunda sem hafa skegg.

  3. Mæli 100% með þessum dalli, var með hefðbundin vatnsfall en tíkinni minni fannst voða gaman að láta mat detta í dallinn og fór svo að sulla, það snarhætti þegar við fengum No spill. Þegar hundurinn(Maltese) hennar mömmu kom þá var alltaf vatnsslóðin eftir hann þegar drakk, nú þarf ég ekki að vera stanslaust með moppuna að þurrka upp bleytunni. Frábær þjónusta og póstlagt sama dag út á land þar sem við búum. Við eigum eftir að panta fleiri vörur

  4. Þetta er annar dallurinn sem ég kaupi. Svo það segir sitt.

Aðeins innskráðir viðskiptavinir sem hafa keypt þessa vöru mega skilja eftir umsögn.

Hætta við

0