Halda áfram að versla Halda áfram að versla?

Þvotta-loppan

(18 umsagnir viðskiptavina)

1.090 kr.

Þvotta-loppan hjálpar til við að fjarlæga dýrahár úr fötunum þínum, þar sem hún dregur til sín hárin.

Deildu með vinum.

Þvotta-loppan er úr siliconi og er hún notuð til að setja inn í þvottavélina (max 50°)eða þurrkarann.

Þvotta-loppan hjálpar til við að fjarlæga dýrahár úr fötunum þínum, þar sem hún dregur til sín hárin.

Einnig er hægt að nota loppuna til að taka hundahárin af fötunum þínum, teppum og húsgögnum.

Þvotta-loppan kemur í tveimur litum appelsínugulum og grænum.

Litur

Appelsínugulur, Græn

18 umsagnir fyrir Þvotta-loppan

  1. Flott

  2. Virkaði ekki eins vel og ég bjóst við, náði samt eitthvað af hárunum

  3. Virkar ekki

  4. Finnst best að nota loppuna til að strjúka yfir flíkurnar fyrir og eftir hvort.Virkar súper vel.

Aðeins innskráðir viðskiptavinir sem hafa keypt þessa vöru mega skilja eftir umsögn.

Hætta við

Karfa
Sjálfstætt staðfest
154 umsagnir