Þvotta-loppan

(28 umsagnir viðskiptavina)

1.090 kr.

Þvotta-loppan hjálpar til við að fjarlæga dýrahár úr fötunum þínum, þar sem hún dregur til sín hárin.

Deilda með vinum

Þvotta-loppan er úr siliconi og er hún notuð til að setja inn í þvottavélina (max 50°)eða þurrkarann.

Þvotta-loppan hjálpar til við að fjarlæga dýrahár úr fötunum þínum, þar sem hún dregur til sín hárin.

Einnig er hægt að nota loppuna til að taka hundahárin af fötunum þínum, teppum og húsgögnum.

Þvotta-loppan kemur í tveimur litum appelsínugulum og grænum.

Litur

Appelsínugulur, Græn

28 umsagnir fyrir Þvotta-loppan

1-5 af 28 umsögnum
  1. Keypti þrjá. Hef verið að nota 2 í þvottavèl. Finnst ennþá katttarhár á fötum. Ætla að prófa 3 í þvottavél.
    Hvort það virkar betur!

  2. Þetta virkar bara ekkert. Þvotturinn kom löðrandi í kattarhárum úr vélinni og þetta gúmmídót var tandurgreint. Peningasóun.

Add a review
Þvotta-loppan Þvotta-loppan
Rating*
0/5
* Rating is required
Your review
* Review is required
Name
* Name is required
0