Geltiól með titring (ekki rafstuð)

(23 umsagnir viðskiptavina)

6.490 kr.

 

 1. Hljóðnemi sem hlustar eftir gelti.
 2. Hljóð viðvörun kemur sem píp til hundsins.
 3. Ef hann heldur áfram að gelta mun tækið senda víbring til þess að trufla hundinn svo hann hætti að gelta.
 4. Geltiólin passar á flestar stærðir hunda, ólin er extra löngu (allt að 52cm) og hægt er að klippa hana til eftir hentugleika.
Vörunúmer: tz-dc636 Flokkar: , , , ,
Deilda með vinum

Þessi ól er gerð úr hágæða efnum, er vatnshelda vottuð (IP67).

Virkni.

 1. Hljóðnemi sem hlustar eftir gelti.
 2. Hljóð viðvörun kemur sem píp til hundsins.
 3. Ef hann heldur áfram að gelta mun tækið senda víbring til þess að trufla hundinn svo hann hættir að gelta
 4. Geltiólin passar á allar stærðir hunda, ólin er extra löngu og hægt er að klippa hana til eftir hentugleika.

Mikilvægt er að taka fram að það er ekkert rafstuð í þessari ól einungis píp og víbringur.

Rechargeable and Waterproof
500mAh battery with long running time, DC USB cable
Waterproof rating
IP67
Functons
Sound+ regular vibrate/ Sound+ increased vibrate
Feature
7 levels of sound volume adjustable.
Litur

Appelsínugulur, Blár, Bleikur, Svartur

23 umsagnir fyrir Geltiól með titring (ekki rafstuð)

1-5 af 23 umsögnum
 1. Virkar vel. Hættir að gelta um leið og aðvörunarhljóðið kemur.

 2. Ólin er að virka vel á hundinn hjá mér, mjög sátt

 3. Er ekki að virka á minn hund.

 4. Mjög ánægð með ólarnar, nema litaspjöldin duttu af svo ég leysti vandamálið með að merkja ólarnar með nafni hundana okkar . Þarf að hafa ólina svolítið strekkta á þeim íslenska útaf feldinum hans en er að hugsa um að raka blett þar sem ólin situr á hálsinum
  Frábær þjónusta

Bæta við umsögn
Eins og er tökum við ekki við nýjum umsögnum
0