Geltiól með titring (ekki rafstuð)

(15 umsagnir viðskiptavina)

5.990 kr.

 

 1. Hljóðnemi sem hlustar eftir gelti.
 2. Hljóð viðvörun kemur sem píp til hundsins.
 3. Ef hann heldur áfram að gelta mun tækið senda víbring til þess að trufla hundinn svo hann hætti að gelta.
 4. Geltiólin passar á flestar stærðir hunda, ólin er extra löngu (allt að 52cm) og hægt er að klippa hana til eftir hentugleika.
Vörunúmer: tz-dc636 Flokkar: , , , ,
Deilda með vinum

Þessi ól er gerð úr hágæða efnum, er vatnshelda vottuð (IP67).

Virkni.

 1. Hljóðnemi sem hlustar eftir gelti.
 2. Hljóð viðvörun kemur sem píp til hundsins.
 3. Ef hann heldur áfram að gelta mun tækið senda víbring til þess að trufla hundinn svo hann hættir að gelta
 4. Geltiólin passar á allar stærðir hunda, ólin er extra löngu og hægt er að klippa hana til eftir hentugleika.

Mikilvægt er að taka fram að það er ekkert rafstuð í þessari ól einungis píp og víbringur.

Rechargeable and Waterproof
500mAh battery with long running time, DC USB cable
Waterproof rating
IP67
Functons
Sound+ regular vibrate/ Sound+ increased vibrate
Feature
7 levels of sound volume adjustable.
Litur

Appelsínugulur, Blár, Bleikur, Svartur

15 umsagnir fyrir Geltiól með titring (ekki rafstuð)

1-5 af 15 umsögnum
 1. Er ekki búin að prufa

 2. Bjarga geðheilsu

 3. Ólarnar eru snild eru að virka vel á mína hunda

 4. Er með 7 mánaða Cavalier sem eltir talsvert heima. var að vona að ólin vendi hana af þessu , en henni virðist slétt sama þó hún pípi og titri.

Aðeins innskráðir viðskiptavinir sem hafa keypt þessa vöru mega skilja eftir umsögn.

Hætta við

0