Halda áfram að versla Halda áfram að versla?

Hlaupataumur með tösku

(16 umsagnir viðskiptavina)

3.190 kr.

hlaupataumur með tösku. Teygjanlegur taumur og mittistaska sem kemur í fjórum litum. Grænum, svörtum, bláum og bleikum.

Vörunúmer: tau-201 Flokkar: , Merki: , , , ,

Handfrjáls göngutúr. Teygjanlegur taumur og mittistaska sem kemur í fjórum litum. Grænum, svörtum, bláum og bleikum. Hægt er að stækka og minnka mittistöskuna frá 76cm – 120cm að ummáli. Hægt að að losa tauminn frá töskunni og færa hann milli hliða. Mittistaskan er vatnsheld með þremur vösum, mjög hentugt til að geyma símann sinn, kúkapoka og nammi fyrir hundinn. Mittistaskan og taumurinn eru með endurskinsmerki. Taumurinn teygist allt að 208 cm og hentar öllum hundum óháð stærð og þyngd. Taskan og taumurinn eru úr Oxford fabric og polyester.

Litur

Blár, Bleikur, Græn, Svartur

16 umsagnir fyrir Hlaupataumur með tösku

4,4
Byggt á umsögnum 16

Aðeins innskráðir viðskiptavinir sem hafa keypt þessa vöru mega skilja eftir umsögn.

Hætta við

Karfa
Sjálfstætt staðfest
172 umsagnir