Hundabolti með hljóðum

(20 umsagnir viðskiptavina)

3.490 kr.

Hundabolti með hljóðum, er úr sterku efni sem þolir ágang í hundinum og nag, en er samt sem áður ekki hugsað sem nagdót. Boltinn  kemur í tveimur stærðum S og L.

 

 

Deilda með vinum

Hundabolti með hljóðum, er úr sterku efni sem þolir ágang í hundinum og nag, en er samt sem áður ekki hugsað sem nagdót.

Boltinn  kemur í tveimur stærðum S (10cm þvermál) og L (14cm þvermál).

Þegar boltinn rúllar þá koma frá honum skemmtileg hljóð.

Hljóðin í boltanum fá hundinn til að elstast við hann af miklum leik.

Mjög skemmtilegt dót, sem getur þreytt hundinn þinn.

Stærð

Large, Small

20 umsagnir fyrir Hundabolti með hljóðum

4,7
Byggt á umsögnum 20
1-5 af 20 umsögnum
  1. Allt of stórt

    • hæhæ

      Leiðinlegt að heira að þetta var of stór fyrir þig. Það er ekkert mál að skipta yfir í minni boltan ef þú verslaðir stærri boltan. vertu í sambandi ef við getum aðstoðað þig frekar.

  2. Frábær bolti

Bæta við umsögn
Eins og er tökum við ekki við nýjum umsögnum

Þér gæti einnig líkað við…

0