Trulove 3punta beisli

(2 umsagnir viðskiptavina)

9.990 kr.

Truelove þriggja punkta hundabeislið hefur þægilegar og léttar ál festingar á hálssvæðinu sem auðveldar þér að setja hundinn þinn í beislið og taka það af honum.

Það er lengra en hefðbundinn beilsi sem gerir það að verkum að það er erfiðari fyrir hundinn þinn að sleppa úr beislinu, stiður vel vil búkinn og beitir jöfnum togþrýstingi.

Kemur í þremur stærðum (mælingar eru gerðar yfir bringu hundsins)

M 56-69 cm,  L 69-81 cm,  XL 81-107 cm

Koma í fimm litum: Sægrænum, hermanna grænum, svörtum, appelsínugulum og rauðum.

Vörunúmer: tlh7011 Flokkar: , , ,
Deilda með vinum

Truelove þriggja punkta hundabeislið hefur þægilegar og léttar ál festingar á hálssvæðinu sem auðveldar þér að setja hundinn þinn í beislið og taka það af honum.

Það er lengra en hefðbundinn beilsi sem gerir það að verkum að það er erfiðari fyrir hundinn þinn að sleppa úr beislinu, stiður vel vil búkinn og beitir jöfnum togþrýstingi.
Ofan á beislinu er franskur rennilás sem hægt er að festa á hinar ýmsar merkingar (hentar vel fyrir vinnandi hunda, t.d blindra hunda eða hunda í þjálfun, einnig sem skraut). Einnig eru hólf á beislinu sem eru alveg upp við franskur rennilásinn, þar er hægt að festa t.d kúka poka tösku o.fl.

Ofan beislinu er einnig nylon handfang sem hjálpar þér að hafa stjórn á hundi þínum ef þörf krefur, einnig nýtist handfangið til að festa öryggisbelti hundsins.

Kemur í þremur stærðum (mælingar eru gerðar yfir bringu hundsins)

M 56-69 cm,  L 69-81 cm,  XL 81-107 cm

Koma í fimm litum: Sægrænum, hermanna grænum, svörtum, appelsínugulum og rauðum.

Litur

Appelsínugulur, Blár, Grænt, Rauður, Svartur

Stærð

Large, Medium, XLarge

2 umsagnir fyrir Trulove 3punta beisli

5,0
Byggt á umsögnum 2
5 stjörnu
100
100%
4 stjörnu
0%
3 stjörnu
0%
2 stjörnu
0%
1 stjarna
0%
1-2 af 2 umsögnum
Bæta við umsögn
Eins og er tökum við ekki við nýjum umsögnum
0