Ourbo Öryggisbelti í bíl

(12 umsagnir viðskiptavina)

3.190 kr.

Ourbo öryggisbelti er 70 cm í minnstu stillingu og 125 cm í lengstu stillingu.

Bílbeltið hentar öllum hundum.

Framboð: Á lager

Vörunúmer: ourbopc155 Flokkar: , ,
Deilda með vinum

Ourbo öryggisbelti er 70 cm í minnstu stillingu og 125 cm í lengstu stillingu.

Öryggisbeltið hefur örlítinn teygjanleika til að draga úr höggi hundsins ef bílinn stoppar snögglega.

Öryggisbeltið er með karabínufestingu til að festa í hálsólina eða beislið hjá hundinum , á hinum enda öryggisbeltisins er venjuleg bílbeltafesting og isofix.

Bílbeltið hentar öllum hundum.

Við hvetjum alla til þess að hafa hundana í beisli og hookað í beislið en ekki hálsólina.

12 umsagnir fyrir Ourbo Öryggisbelti í bíl

4,8
Byggt á umsögnum 12
5 stjörnu
83
83%
4 stjörnu
16
16%
3 stjörnu
0%
2 stjörnu
0%
1 stjarna
0%
Sýnir 2 af 12 umsögnum (4 stjarna). Sjá allar 12 umsagnir
1-5 af 12 umsögnum
  1. öruggisbeltið er frábært

Bæta við umsögn
Eins og er tökum við ekki við nýjum umsögnum
0