Falleg nafnspjöld úr málmi á hundinn. Ígrafið nafn á annari hliðinni og símanúmer á hinni innifalið í verði. Hentug stærð fyrir alla hunda að okkar mati, ekki of stórt fyrir þá minnstu og ekki of lítið fyrir þá stærri. Þau eru 3,1×2,1 cm. (LxB) ATH. Skoðið meðfylgjandi myndir til að átta ykkur betur á litunum. Var erfitt að ná mynd vegna glampa þar sem að þau eru í metallic litum. Litir í boði eru:
Ljósblár – Fjólublár
Dökkblár – Dökkbleikur
Grænn – Rauður
Svartur – Ljósbleikur
Appelsínugulur – Silfur
Umsagnir
Það eru engar umsagnir ennþá.