Ourbo öryggishlið er létt og þægilegt í uppsetningu (eru svört á litin).
Hentar vel í dyragáttina, inn á gangi eða fyrir stiga.
Hliðið er með tvöfalda læsingu og úr sterku neti sem sést í gegn.
Hæð hliðsins er 88,7 cm
Breidd hliðsins er 130 cm að hámarki
Þyngt 1 kg
1 endurskoðun fyrir Ourbo Öryggishlið