Truelove eru Y-hundabeisli sem eru gerð úr nylonefni og endurskinsþráðum.
Truelove Y-hundabeislin hafa þægilegar og léttar ál festingar á hálssvæðinu sem auðveldar þér að setja hundinn þinn í beislið og taka það af honum.
Á bak beislisins er nylon handfang sem hjálpar þér að hafa stjórn á hundi þínum ef þörf krefur, einnig nýtist handfangið til að festa öryggisbelti hundsins.
Kemur í fjórum stærðum (mælingar eru gerðar yfir bringu hundsins)
S 43-56 cm, M 56-69 cm, L 69-81 cm, XL 81-107 cm
Koma í sex litum: Kóngabláum, bláum, bleikum, svörtum, appelsínugulum og rauðum.
Keipti 3 svona beisli á mína hunda, gæti ekki verið sáttari. Verðið er upp á 10 og tala nu ekki um þjónustuna Mæli hiklaust með
Besta beislið fyrir þá sem vilja ekki fá neitt yfir hausinn. Hundurinn tosar ekki jafn mikið heldur
Mjög ánægð með beislið og hundurinn líka