Truelove eru Y-hundabeisli sem eru gerð úr nylonefni og endurskinsþráðum.
Á bak beislisins er nylon handfang sem hjálpar þér að hafa stjórn á hundi þínum ef þörf krefur, einnig nýtist handfangið til að festa öryggisbelti hundsins.
Kemur í fjórum stærðum (mælingar eru gerðar yfir bringu hundsins)
S 43-56 cm, M 56-69 cm, L 69-81 cm, XL 79-96 cm
Koma í sex litum: Kóngabláum, bláum, bleikum, svörtum, appelsínugulum og rauðum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir ennþá.