Truelove Y-hundabeisli

(32 umsagnir viðskiptavina)

7.990 kr.

Truelove Y-hundabeisli

Kemur í fimm stærðum (mælingar eru gerðar yfir bringu hundsins)

XS 33-43 cm, S 43-56 cm, M 56-69 cm,  L 69-81 cm,  XL 81-107 cm 

Koma í tíu litum: Appelsínugulum, bláum, bleikum, brúnum, fjólubláum, gráum, grænum, kóngabláum, rauðum og svörtum.

Deilda með vinum

Truelove eru Y-hundabeisli sem eru gerð úr nylonefni og endurskinsþráðum.

Truelove Y-hundabeislin hafa þægilegar og léttar ál festingar á hálssvæðinu sem auðveldar þér að setja hundinn þinn í beislið og taka það af honum.
Á bak beislisins er nylon handfang sem hjálpar þér að hafa stjórn á hundi þínum ef þörf krefur, handfangið nýtist líka til að festa öryggisbelti hundsins.

Á baki beislisins er einnig að finna sérhannaða festingu fyrir ledljós.

Kemur í fimm stærðum (mælingar eru gerðar yfir bringu hundsins)

XS 33-43 cm, S 43-56 cm, M 56-69 cm,  L 69-81 cm,  XL 81-107 cm 

Koma í tíu litum: Appelsínugulum, bláum, bleikum, brúnum, fjólubláum, gráum, grænum, kóngabláum, rauðum og svörtum.

Litur

Appelsínugulur, Blár, Bleikur, Brúnn, Fjólublár, Grár, Græn, Kóngablár, Rauður, Svartur

Stærð

Large, Medium, Small, XLarge, XSmall

32 umsagnir fyrir Truelove Y-hundabeisli

5,0
Byggt á umsögnum 32
5 stjörnu
96
96%
4 stjörnu
3
3%
3 stjörnu
0%
2 stjörnu
0%
1 stjarna
0%
Sýnir 31 af 32 umsögnum (5 stjarna). Sjá allar 32 umsagnir
1-5 af 32 umsögnum
  1. Beislið er æðislegt og æðisleg gæði. Passar æðislega a litlu skvisuna mína. Fullkomið beisli fyrir man trailing tímana og erum búin að fá fullt að hrósum

  2. Keipti 3 svona beisli á mína hunda, gæti ekki verið sáttari. Verðið er upp á 10 og tala nu ekki um þjónustuna Mæli hiklaust með

  3. Reynist vel

  4. Æði

Bæta við umsögn
Eins og er tökum við ekki við nýjum umsögnum

Þér gæti einnig líkað við…

0