Halda áfram að versla Halda áfram að versla?

Ourbo No-Spill vatnsdallur

(8 umsagnir viðskiptavina)

3.990 kr.

Ourbo No-Spill vatnsdallur mjög hentugur í ferðalagið eða fyrir hunda sem sulla mikið.

Vatnsdallurinn tekur 1,5 l.

Ourbo No-Spill vatnsdallur mjög hentugur í ferðalagið eða fyrir hunda sem sulla mikið.

Vatnsdallurinn tekur 1,5 l.

Ummál dallsins er L 22.5cm x B 22.5 cm x  H 7.8cm

 

 

 

Litur

Blár, Bleikur, Grár, Hvítur

8 umsagnir fyrir Ourbo No-Spill vatnsdallur

4,9
Byggt á umsögnum 8
5 stjörnu
87
87%
4 stjörnu
12
12%
3 stjörnu
0%
2 stjörnu
0%
1 stjarna
0%
Sýnir 7 af 8 umsögnum (5 stjarna). Sjá allar 8 umsagnir
1-5 af 8 umsögnum
  1. Hafði engar væntingar en þessi vatnsdallur svínvirkar! Ennþá smá sull öðruhvoru en gólfið er ekki alltaf blautt eins og áður. Mæli með! Þvílíkur munur!

  2. Snilldarvara, Hvít Snása lukkuleg með þetta, aðlagaðist strax og nánast ekkert sull, hvorki á gólf né á skegg. Mæli mikið með 😉

  3. Dallurinn fínn en hvolpurinn náði rammanum af og braut hann svo hann entist ekki lengi☹️

    • Sæl

      Leiðinlegt að heira.

      Hvernig braut hann dallinn ?

      Kv
      Hundadot.is

  4. Mjög góð vara og stenst allar væntingar

Aðeins innskráðir viðskiptavinir sem hafa keypt þessa vöru mega skilja eftir umsögn.

Hætta við

Karfa
Sjálfstætt staðfest
208 umsagnir