Halda áfram að versla Halda áfram að versla?

Ourbo Hár skafa

(8 umsagnir viðskiptavina)

1.990 kr.

Ourbo hárskafan hendar vel til að fjærlæga dýrahár af fötum, (tau)-húsgögnum og í bílnum (tau-sætum og skottinu).

 

Framboð: Á lager

Vörunúmer: ourbopc192 Flokkar: ,

Ourbo hárskafan hendar vel til að fjærlæga dýrahár af fötum, (tau)-húsgögnum og í bílnum (tau-sætum og skottinu).

Hausinn á sköfunni er 13,5 cm
Lengdin16,5 cm
Þykktin á handfanginu er 25mm

8 umsagnir fyrir Ourbo Hár skafa

5,0
Byggt á umsögnum 8
5 stjörnu
100
100%
4 stjörnu
0%
3 stjörnu
0%
2 stjörnu
0%
1 stjarna
0%
Sýnir 8 af 8 umsögnum (5 stjarna). Sjá allar 8 umsagnir
1-5 af 8 umsögnum
  1. Bjargar geðheilsunni minni.

  2. Þessi skafa er snilld til að ná hárunum úr skottinu á bílnum, þessum sem þarf að plokka í burtu og virðast pikk föst sama hvað þú ryksugar!
    Virkar líka mjög vel á microfiber áklæði á sófum.

  3. Fínt að nota á stærri fleti t.d, teppi,mottur og yfirhafnir.

Aðeins innskráðir viðskiptavinir sem hafa keypt þessa vöru mega skilja eftir umsögn.

Hætta við

Karfa
Sjálfstætt staðfest
208 umsagnir