Ourbo Hár skafa

Metið 4.88 af 5 miðað við einkunnir viðskiptavina 16
(16 umsagnir viðskiptavina)

2.190 kr.

Ourbo hárskafan hendar vel til að fjærlæga dýrahár af fötum, (tau)-húsgögnum og í bílnum (tau-sætum og skottinu).

 

Framboð: Á lager

Vörunúmer: ourbopc192 Flokkar: ,
Deilda með vinum

Ourbo hárskafan hendar vel til að fjærlæga dýrahár af fötum, (tau)-húsgögnum og í bílnum (tau-sætum og skottinu).

Hausinn á sköfunni er 13,5 cm
Lengdin16,5 cm
Þykktin á handfanginu er 25mm

16 umsagnir fyrir Ourbo Hár skafa

4,9
Byggt á umsögnum 16
5 stjörnu
87
87%
4 stjörnu
12
12%
3 stjörnu
0%
2 stjörnu
0%
1 stjarna
0%
Sýnir 14 af 16 umsögnum (5 stjarna). Sjá allar 16 umsagnir
1-5 af 16 umsögnum
  1. Er besta græja sem ég hef notað sem tengist því að ná hárum af sófanum. Hef verið að leita lengi. Eina sem er pirrandi er að hárin verða mjög rafmögnuð og leiðinlegt að ná þeim. En ég er mjög ánægð með sköfuna og er mjög ánægð með þjónustuna.

  2. Frábær vara og Frábær þjónusta

  3. Þessi skafa er algjör snild á tausófan okkar, erum með hvítan loðin hund sem er að fara mikið úr hárum þessa stundina og skafan nær öllum hárum úr sófanum

  4. Besta verkfærið til að ná hundahárum úr teppum. Ég get svo sannarlega mælt með þessu.

Bæta við umsögn
Eins og er tökum við ekki við nýjum umsögnum
0