Ourbo hárskafan hendar vel til að fjærlæga dýrahár af fötum, (tau)-húsgögnum og í bílnum (tau-sætum og skottinu).
Hausinn á sköfunni er 13,5 cm
Lengdin16,5 cm
Þykktin á handfanginu er 25mm
1.990 kr.
Ourbo hárskafan hendar vel til að fjærlæga dýrahár af fötum, (tau)-húsgögnum og í bílnum (tau-sætum og skottinu).
Framboð: Á lager
Ourbo hárskafan hendar vel til að fjærlæga dýrahár af fötum, (tau)-húsgögnum og í bílnum (tau-sætum og skottinu).
Hausinn á sköfunni er 13,5 cm
Lengdin16,5 cm
Þykktin á handfanginu er 25mm
Þessi skafa er algjör snild á tausófan okkar, erum með hvítan loðin hund sem er að fara mikið úr hárum þessa stundina og skafan nær öllum hárum úr sófanum
Besta verkfærið til að ná hundahárum úr teppum. Ég get svo sannarlega mælt með þessu.
Keypti sköfu til að nà dýrahàrum af húsgögnum, hún grípur hàrin betur en aðrar vörur sem ég hef notað í sama tilgangi, eini gallinn er að eftir að hafa farið yfir flöt með henni og safnað hàrunum saman à 1 stað þarf að taka þau af húsgagninu svo ég nota þetta samhliða handryksugu svo èg sleppi við að koma við hàrin