Halda áfram að versla Halda áfram að versla?

Ourbo Hár skafa

(7 umsagnir viðskiptavina)

1.990 kr.

Ourbo hárskafan hendar vel til að fjærlæga dýrahár af fötum, (tau)-húsgögnum og í bílnum (tau-sætum og skottinu).

 

Framboð: Á lager

Vörunúmer: ourbopc192 Flokkar: ,

Deildu með vinum.

Ourbo hárskafan hendar vel til að fjærlæga dýrahár af fötum, (tau)-húsgögnum og í bílnum (tau-sætum og skottinu).

Hausinn á sköfunni er 13,5 cm
Lengdin16,5 cm
Þykktin á handfanginu er 25mm

7 umsagnir fyrir Ourbo Hár skafa

5,0
Byggt á umsögnum 7
5 stjörnu
100
100%
4 stjörnu
0%
3 stjörnu
0%
2 stjörnu
0%
1 stjarna
0%
  1. Bjargar geðheilsunni minni.

  2. Þessi skafa er snilld til að ná hárunum úr skottinu á bílnum, þessum sem þarf að plokka í burtu og virðast pikk föst sama hvað þú ryksugar!
    Virkar líka mjög vel á microfiber áklæði á sófum.

  3. Fínt að nota á stærri fleti t.d, teppi,mottur og yfirhafnir.

  4. Frábært til að ná hundahárunum úr bílnum

Aðeins innskráðir viðskiptavinir sem hafa keypt þessa vöru mega skilja eftir umsögn.

Hætta við

Karfa
Sjálfstætt staðfest
154 umsagnir